Á Dale Carnegie námskeiðinu færðu þjálfun í að nýta hæfileika þína, bæta samskipti og hafa jákvæð áhrif á aðra. Þú öðlast meira sjálfstraust, eflir tjáningu og verður öruggari í framkomu.
Sendu okkur endilega fyrirspurn um hvað sem er sem tengist námskeiðunum okkar eða kynningartímanum
Þær skiptast í samskiptareglur, leiðtogareglur og reglur til að styrkja sambönd. Einnig eru í bókinni fjöldi reglna til að draga úr áhyggjum, streitu og kvíða og takast á við gagnrýni.