„Það tók mig tíma að fá strákinn minn til þess að vilja fara á námskeið en strax eftir fyrsta tímann sagði hann „mér líst geggjað vel á þetta og leiddist ekki eina mínútu.“
Sigurbjörg Ágústsdóttir, móðir„Eftir að hafa farið á námskeið hjá Dale Carnegie fór ég að setja mér metnaðarfull markmið og ná þeim. Námskeiðið er mjög skemmtilegt, krefjandi og skilar klárlega miklum árangri.“
Dóra Sveinsdóttir, nemi og fitnesskeppandi„Ég er sjálfstæðari eftir námskeiðið. Ég hef ekki áhyggjur af því að ég sé að „missa“ af einhverju. Ég þori að segja mína skoðun þó ég viti að það séu ekki allir sammála og ég er hætt að leyfa öðrum að taka ákvarðanir fyrir mig.“
Rakel Jónsdóttir